Árs- og sjálfbærniskýrsla

2023

2023

Festi er eignarhaldsfélag leiðandi fyrirtækja sem gegna mikilvægu hlutverki í íslensku samfélagi með sölu á dagvörum, eldsneyti, raforku og raftækjum.

Vörusala

Framlegð af vörusölu

Laun/Framlegð

EBITDA

EBITDA/framlegð af vörusölu

Handbært fé frá rekstri

EBITDA og EBITDA/framlegð af vörusölu
Heildartekjur, framlegð/vörusala og hagnaður/heildartekjur

Árið 2023 var viðburðaríkt í starfsemi Festi og rekstrarfélaga.

Stjórnarhættir

Við erum leiðandi, traust og sjálfbær. Við aukum virði, ánægju og lífsgæði.

Festi og rekstrarfélög eru meðvituð um þau áhrif sem þau hafa á samfélagið allt í gegnum starfsemi sína og leggja mikla áherslu á að stunda heilbrigða viðskiptahætti í hvívetna.

96
Afgreiðslustaðir eldsneytis
27
Matvöruverslanir
6
Raftækjaverslanir
13
Afgreiðslustaðir rafhleðslu
12
Hjólbarða- og smurverkstæði
2
Vöruhús
2.234
Starfsmenn
47
Þjóðerni
77,5%
Flokkunarhlutfall
96,7%
Endurnýjanleg orkunotkun
210.000
Trjáplöntur gróðursettar
B2
UFS einkunn Festi 2023
Fyrirtæki samstæðunnar

Hlutverk Festi er að stýra fjárfestingum, styðja við verðmætasköpun og skapa ný tækifæri.

ELKO er stærsta raf­­­tækja­versl­un lands­ins og rek­­­ur fimm versl­an­­­ir í dag ásamt einni stærstu vef­versl­un lands­ins. Verslanir ELKO eru staðsettar í Lindum, Skeifunni, Granda, Flugstöð Leifs Eiríkssonar og á Akureyri.

Krónan er lágvöruverðsverslun sem leggur lykiláherslu á að koma réttu vöruúrvali til viðskiptavina á eins ódýran hátt og mögulegt er. Verslanir Krónunnar eru 26 talsins, auk Snjallverslunar.

N1 er orku­­­sali Festi sam­­­stæð­unn­­­ar og sér fólki og fyr­ir­tækj­­­um fyr­­­ir elds­­­neyti, raf­­­orku, rekstr­­­ar­vör­­­um, veit­ing­­­um og af­­­þr­ey­ingu á þjón­ust­u­­­stöðv­­­­­um fé­lags­ins um allt land.

Bakk­inn vöru­hót­­­el rek­­­ur tvö vöru­hús, í Skarfa­­­görð­­­um og Kletta­­­­­görð­­­um, sem sér­­­hæfa sig í vöru­hýs­ingu, pökk­un, vöru­­­merk­ingu, af­greiðslu og dreif­ingu á vör­­­um fyr­­­ir við­­­skipta­vini.

Yrkir eignir annast rekstur og umsýslu fasteigna sem tilheyra samstæðu Festi, ásamt því að þróa bæði eignir og lóðir með það fyrir augum að auka verðmæti þeirra og arðsemi.

Stefna Festi og rekstrarfélaga er að vera í forystu til framtíðar og spilar sjálfbærni mikilvægt hlutverk í þeirri vegferð.